
Gengið úr skugga um að tækið sé varið
Tækið inniheldur nokkra öryggisvalkosti, sem mælt er með ef það skyldi glatast eða því er
stolið.
Valkostirnir eru eftirfarandi:
•
Stilltu öruggan skjálás á tækinu þínu með PIN-númeri, lykilorði eða mynstri til að koma í
veg fyrir einhver opni eða endurstilli tækið. Til að fá frekari upplýsingar, sjá