
Stuðningsforrit
Notaðu stuðningsforritið í tækinu þínu til að leita í notandahandbók, upplýsingum um
úrræðaleit og finna upplýsingar um hugbúnaðaruppfærslur og aðrar vörutengdar
upplýsingar.
Stuðningsforritið opnað
1
Á Heimaskjár pikkarðu á .
2
Finndu og pikkaðu á og veldu svo viðeigandi atriði.
Við mælum með því að tengjast netinu þegar stuðningsforritið er notað til að fá sem bestan
stuðning.