Sony Xperia E5 - Skilaboð lesin og send

background image

Skilaboð lesin og send

Skilaboðaforritið sýnir skilaboðin þín sem samtöl, sem þýðir að öll skeyti til og frá einstaka

einstaklingi eru í einum hóp.

Fjöldi stafa sem þú getur sent í einum skilaboðum er mismunandi eftir fyrirtæki og tungumáli

sem þú notar. Hámarksstærð margmiðlunarskilaboða, sem innihalda stærð viðbættra

efnisskráa, er einnig fyrirtækjaháð. Hafðu samband við símafyrirtækið þitt til að fá frekari

upplýsingar.

1

Fara aftur í samtalalistann

2

Hringja í sendanda skilaboða

3

Skoða fleiri valmöguleika

4

Send og móttekin skilaboð

5

Senda fullgerð skilaboð

6

Bæta við viðhengjum

Skilaboð búin til og send

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Pikkaðu á .

3

Sláðu inn nafn eða símanúmer viðtakanda eða aðrar tengiliðaupplýsingar sem þú

hefur vistað um viðtakandann og veldu svo úr listanum sem birtist. Ef viðtakandinn

er ekki á tengiliðalistanum skaltu slá inn númer viðtakandans handvirkt.

4

Ef þú vilt senda hópskilaboð skaltu endurtaka ferlið að ofan til að bæta við fleiri

viðtakendum.

5

Pikkaðu á

Skrifa skeyti og sláðu inn texta skilaboðanna.

6

Ef vilt setja inn viðhengi velurðu viðeigandi viðhengisvalkost.

7

Pikkaðu á til að senda skilaboðin.

Ef þú lokar skilaboðum áður en þau eru send eru þau vistuð sem drög. Samtalið er merkt með

orðinu

Drög:.

Móttekin skilaboð lesin

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Pikkaðu á viðkomandi samtal.

3

Ef skilaboðunum hefur ekki verið hlaðið niður skaltu pikka á þau.

Öll móttekin skilaboð eru sjálfkrafa vistuð í minni tækisins.

77

Þetta er internetútgáfa þessarar útgáfu. © Prentið aðeins til einkanota.

background image

Skeyti svarað

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Pikkaðu á samtal sem inniheldur skilaboðin.

3

Sláðu inn svarið og pikkaðu á .

Skilaboð áframsend

1

Á Heimaskjár pikkarðu á , finnur svo og pikkar á .

2

Pikkaðu á samtalið sem inniheldur skilaboðin sem þú vilt áframsenda.

3

Snertu og haltu inni skilaboðunum sem þú vilt áframsenda og pikkaðu svo á

Framsenda skeyti.

4

Sláðu inn nafn eða símanúmer viðtakanda eða aðrar tengiliðaupplýsingar sem þú

hefur vistað og veldu svo úr listanum sem birtist. Ef viðtakandinn er ekki á

tengiliðalistanum skaltu slá númerið inn.

5

Breyttu skilaboðunum ef nauðsyn krefur og pikkaðu svo á .

Til að vista skrá sem inniheldur fengin skilaboð

1

Á Heimaskjár skaltu pikka á og finna og pikka á .

2

Ef skilaboðunum hefur ekki verið hlaðið niður enn skaltu pikka á þau.

3

Haltu inni skránni sem þú vilt vista, veldu síðan viðkomandi valkost.